Í tilefni sjómannadagsins óskar Seyðisfjarðarkaupstaður sjómönnum og fjölskyldum þeirra til hamingju með daginn.
Vegna covid-19 verða engin hefðbundin hátíðarhöld né sigling. Sjómannadagsmessa verður í Seyðisfjarðarkirkju kl. 20:00.
Valmynd