Sjómannadagur 2020

Engin skipulögð dagskrá / sigling
Mynd : Jónas Jónsson
Mynd : Jónas Jónsson

Skipu­lagðri dag­skrá sjómannadagsins á Seyðisfirði hef­ur verið af­lýst í ár vegna aðstæðna í 
sam­félaginu og verður því engin hópsigling né hátíðardagskrá. Sjómannadagsmessa verður í Seyðisfjarðarkirkju sunnudaginn 7. júní kl. 20:00.

Kaupum blóm í tilefni dagsins, drögum fána að hún og verum með fjölskyldum okkar.