Sjómannadagur 2020
27.05.2020
Engin skipulögð dagskrá / sigling
Skipulagðri dagskrá sjómannadagsins á Seyðisfirði hefur verið aflýst í ár vegna aðstæðna í
samfélaginu og verður því engin hópsigling né hátíðardagskrá. Sjómannadagsmessa verður í Seyðisfjarðarkirkju sunnudaginn 7. júní kl. 20:00.
Kaupum blóm í tilefni dagsins, drögum fána að hún og verum með fjölskyldum okkar.