Skötuveisla 23. desember

ATH. breytt staðsetning - FERJUHÚS

Skötuveisla verður þann 23. desember í Ferjuhúsinu, frá kl. 12:00 – 14:00. Á boðstólunum verður skata og saltfiskur frá Kalla Sveins. Aðgangseyrir verður litlar kr. 3500 og rennur allur ágóði af viðburðinum beint í fyrirhugaða stækkun Sæbóls sem fyrirhuguð er á nýju ári. Ef einhverjar spurningar vakna heyrið í Þengli sími: 867-2461 eða í tölvupósti isolfursey@simnet.is

Kveðja
Björgunarsveitin Ísólfur og Slysavarnardeildin Rán