Sorpdagur

Brúna og græna tunnan!

Brúna og græna tunnan verða báðar teknar á Seyðisfirði í dag. Ástæðan er sú að Íslenska gámafélagið er komið með nýjan ruslabíl sem getur tekið tvær tunnur í einu. Einhverjar breytingar eru því væntanlegar á áður útgefnu dagatali frá þeim fyrir árið 2020.