Starfshópur um sameiningarmál

Fundargerðir

Vinna í starfshópi vegna sameiningaferlis sveitarfélaganna Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs, Seyðisfjarðarkaupstaðar og Borgarfjarðarhrepps er komin á skrið. Hægt er að nálgast fundargerðir starfshópsins hér.