Sumarlokun bæjarskrifstofu

Opnar aftur 5. ágúst

Bæjarskrifstofa Seyðisfjarðarkaupstaðar verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 8. júlí. Opnar aftur miðvikudaginn 5. ágúst klukkan 10:00.