Sundhöll opnar

Mánudaginn 18. maí

Gaman er að segja frá því að Sundhöll Seyðisfjarðar opnar aftur eftir covid-19 lokun mánudaginn 18. maí klukkan 7.00. Að öllu óbreyttu mun svo Íþróttamiðstöðin opna mánudaginn 25. maí samkvæmt venjulegum opnunartíma.

Fólk er hvatt til að fara varlega, virða 2m regluna og passa upp á hreinlæti og handþvott.

Sjáumst í sundi!

hsam