Sundhöll Seyðisfjarðar

Opnar aftur 24. apríl

Því miður hefur orðið seinkun á opnun Sundhallarinnar. Ástæðan er sú að viðhaldsvinnan við kerið var töluvert meiri en talið var í upphafi. Opnað verður aftur mánudaginn 24. apríl klukkan 6.30.

Forstöðumaður.