Sundhöll Seyðisfjarðar

Opnunartími, jól og áramót

Opið verður í Sundhöllinni út árið sem hér segir:

Þorláksmessa frá klukkan 13:00 - 16:00, upphituð laug. Opið 27. og 30. desember frá klukkan 7-10 og 16-20. Upphituð laug verður aftur laugardaginn 28. desember frá klukkan 11-14.

Lokað verður 24., 25., 26. og 31. desember. Einnig lokað á nýársdag.

Sjáumst í sundi.