Tækniminjasafnið í spennandi samstarfi

Samstarf við Google Arts & Culture

Kynnist helstu uppfinningum og uppgötvunum mannkyns með gagnvirkum hætti. 

Í gær, miðvikudaginn 6. mars, opnaði Google Arts & Culture Once Upon a Try  (Reynt og beint) - stærstu sýningu um uppfinningar og uppgötvanir sem nokkru sinni hefur verið gerð á netinu.  Safneignum, frásögnum og fróðleik frá fleiri en 110 frægum söfnum í 23 löndum, þar á meðal Tækniminjasafni Austurlands hefur verið safnað saman til að varpa ljósi á meirháttar vísindabyltingar sem orðið hafa í gegnum árhundruðin og hugsuðina að baki þeim.

Allir geta nú skoðað yfir 400 gagnvirkar sýningar sem votta stærstu stökkum mannkyns í vísindum og tækniþróun virðingu sína, draumóramennina sem mótuðu heiminn, fræg mistök og gleðilegar tilviljanir.  Once Upon A Try (Reynt og beint) gerir þér kleyft að  skoða staði úr sjónarhorni gangandi manns, þar sem mikilvægar uppgötvanir áttu sér stað.  Hægt er að ferðast neðanjarðar um CERN’s Large Hadron Collider (stóra sterkeindahraðalinn í CERN)  og upp í alþjóðlegu geimstöðina International Space Station.  Stækka má  200,000 muni í háskerpu, þ.á.m. fyrsta landakort Ameríku  first recorded map of the Americas frá 1508, og bréf Albert Einstein Albert Einstein’s letters, sem ekki hafa birst á netinu fyrr.

Tækniminjasafn Austurlands sýnir m.a. nýjar myndir af fyrsta þráðlausa senditækið á Íslandi og gestir geta skoðað tvær ganvirkar  sögusýningar, „Nútímavæðing íslands með rítsímanum“ the modernization of Iceland by telegraphy og „Strákurinn frá Djúpavogi“ The Boy From Djupivogur um Jóhann Hansson sem kom af fátæku heimili en gerðist mikill frumkvöðull og framkvæmdamaður sem kynnti margar tækninýjungar á Austurlandi.  Hér má fræðast um hvernig nútímnn náði fótfestu á Íslandi sem var eitt fátækasta land Evrópu við upphaf 20. aldarinnar.  Samvinna safnsins við Google Arts & Culture leiddi í ljós óvænta hlið tæknirisans.  Það var hversu mikil alúð var lögð í mannlegu hliðina á vinnunni.  Unnið var með teymi sem var statt vítt og breitt um heiminn og hafði mikla hæfni til að veita nákvæmar upplýsingar og leiðbeiningar akkúrat þegar þörf var á og sem kom í veg fyrir vandmál sem hefðu getað verið afdrífarík.

Pétur Kristjánsson, safnstjóri Tæknimnjasafns Austurlands segir: “ Google Arts and Culture verkefnið veitir tækifæri til að miðla, varðveita og koma arfleifð okkar á framfæri á heimsvísu. Það auðveldar okkur að deila og veita aðgang að myndum og viðeigandi upplýsingum á frumlegan hátt með innsæið að vopni. Það hefur verið okkur nýstárlegt verkfæri í skráningarvinnu, veitt okkur vel skipðulagðan aðgang og notkun á breitt úrval mynda, staðreynda og upplýsinga sem nota má í fjölbreyttu samhengi til að skapa upplýsandi og skemmtilegar netlægar sýningar sem ná til mjög stóran hóps á alþjóðlega vísu. Þetta býður upp á aukna möguleika safnsins og gesti þess að skilja og raungera sameiginlegan áhuga sinn á sameiginlegri menningarsögu mannkyns og athafnir þess. Þannig eykur þetta stuðning gesta við safnið og hvetur safnið til að þjóna stuðningsmönnum sínum vel.

“Við bjóðum öllum að taka þátt í fyrsta áfanga safns sem fagnar nýsköpun og vísindi. Með hvetjandi og á stundum furðulegum frásögnum frá rúmlega 100 samstarfsaðilum, getur þú kynnst uppfinningum og uppgötvunum sem hafa mótað okkar heim. Once Upon a Try (Reynt og beint) snýst um þessa fyrstu tilraun, ferðalag þangað sem draumar ganga eftir og við vonum að verkefnið ýti við fólki til að það geti fundið sitt eigið „aha“ augnablik.“ Sagði Amit Sood, stjórnandi Google Arts & Culture.


 

Explore humanity’s greatest inventions and discoveries in a new interactive online project by Google Arts & Culture, in collaboration with The Technical Museum of East Iceland,  Seyðisfjörður, Iceland

 

Yesterday, Wed the 6th of March, Google Arts & Culture launched Once Upon a Try - the largest online exhibition about inventions and discoveries ever curated. Collections, stories and knowledge from over 110 renowned institutions across 23 countries, including The Technical Museum of East Iceland, are brought together, highlighting millennia of major breakthroughs and the great minds behind them.

Everybody can now explore more than 400 interactive exhibitions that pay tribute to humanity's greatest leaps in science and technology progress, and the visionaries that shaped our world, as well as tales of epic fails and happy accidents. Once Upon A Try also lets you dive into Street View to tour the sites of great discoveries, from deep underground inside CERN’s Large Hadron Collider to high in the sky onboard the International Space Station. Zoom into more than 200,000 artifacts in high definition, including the first recorded map of the Americas from 1508, and Albert Einstein’s letters, never before published online.

The Technical Museum of East Iceland presents among other things new images of the very first wireless transmitter in Iceland and online visitors can discover 2 exhibits, interactive stories about  the modernization of Iceland by telegraphy and The Boy From Djupivogur who rose from meager means to becoming an innovative entrepreneur that introduced many technological novelties to East Iceland.  Here you can discover how modernity gained foothold in one of the poorest and most remote countries in Europe at the beginning of the 20th century. An important aspect of Google Art & Culture technology is its use of international staff teamwork and their ability to supply accurate information and guidance at the right time during what otherwise might have been a very complicated process.

Google Arts & Culture also invites people to join Tilda Swinton and CERN particle physicists to experience the birth and evolution of the universe in augmented reality - a state-of-the-art use of this new technology. And people can explore NASA's archive of 127,000 images in a new storytelling tool, powered by Google machine learning.

Pétur Kristjánsson, Director of The Technical Museum of East Iceland said: “The Google Arts and Culture platform is an opportunity to share, preserve and promote our heritage with the world.  It allows easy online sharing and access to images and relevant information in an innovative and intuative manner. The platform has supplied innovotive technology for archival work, systematic access and use of a vast array of images, facts and information that can be used and reused in numerous combinations to build informative and entertaining online exhibits that reach a large international audience. This offers heightened opportunity for the  museum and its visitors alike to understand and realize their joint interest in the common cultural history of human beings and their activities, thus encouraging visitor´s support and promting museums to serve their patrons well.

We invite everyone to participate in the first phase of an online collection that celebrates innovation and science. Through inspiring, and at times surprising, stories from over 100 partners, you can explore the inventions and discoveries that have shaped our world. Once Upon a Try is all about that first attempt, the idea, the journey of fulfilling a dream, and we hope it’ll give people that extra boost to find their very own eureka moment,” said Amit Sood, director of Google Arts & Culture.