Teikninámskeið

Finnst þér gaman að teikna?

Teikninámskeiðið í listadeild hefur gengið mjög vel síðastliðnar vikur. Eins og fyrr eru allir á aldrinum 12 til 99 ára velkomnir, en námskeiðið fer fram alla mánudaga klukkan 16.