Tilkynning frá bókasafninu

Opnunartími um páska

Bókasafnið verður lokað vegna páska sem hér segir :

18. apríl --- skírdagur

19. apríl --- föstudagurinn langi 

22. apríl --- annar í páskum

25. apríl  --- sumardagurinn fyrsti

 

Opið aðra daga eins og venjulega.

Bókaverðir.