Tilkynning frá Dalbotni

Trausti og Inga hætta

Vegna óviðráðanlegra orsaka hafa núverandi rekstraraðilar Orkuskálans á Seyðisfirði ákveðið að hætta rekstri, í síðasta lagi 28. febrúar 2018.

Þau vilja gjarnan þakka allan þann hlýhug og góðu móttökur sem þau hafa fengið. Þau vilja benda þeim sem mögulega hefðu áhuga á þessum rekstri að hafa samband við Loga L. Hilmarsson (llh@skeljungur.is) eða gsm 840-3075 varðandi nánari upplýsingar. Einnig eru þau fús til að veita upplýsingar.