Úrslit kosninga

Nýju sveitarfélagi óskað til hamingju
Mynd úr myndasafni
Mynd úr myndasafni

Kosið var til sveitarstjórna í nýju, sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi síðast liðinn laugardag. Úrslit voru svohljóðandi:


B listi Framsóknarflokks: 420 atkvæði, 19%, 2 fulltrúar
D listi Sjálfstæðisflokks: 641 atkvæði, 29%, 4 fulltrúar
L listi Austurlista: 596 atkvæði, 27%, 3 fulltrúar
M listi Miðflokks: 240 atkvæði, 11%, 1 fulltrúi
V listi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs: 294 atkvæði, 13%, 1 fulltrúi
Auðir: 53
Ógildir: 7

Á kjörskrá: 3.518
Atkvæði greiddu: 2.233 eða 63,5%

Eftirtalin náðu kjöri:

D-listi
Gauti Jóhannesson
Berglind Harpa Svavarsdóttir
Elvar Snær Kristjánsson
Jakob Sigurðsson

L-listi
Hildur Þórisdóttir
Kristjana Sigurðardóttir
Eyþór Stefánsson

B-listi
Stefán Bogi Sveinsson
Vilhjálmur Jónsson

M-listi
Þröstur Jónsson

V-listi
Jódís Skúladóttir

Röð fulltrúa

1. Gauti Jóhannesson, D-lista
2. Hildur Þórisdóttir, L-lista
3. Stefán Bogi Sveinsson, B-lista
4. Berglind Harpa Svavarsdóttir, D-lista
5. Kristjana Sigurðardóttir, L-lista
6. Jódís Skúladóttir, V-lista
7. Þröstur Jónsson, M-lista
8. Elvar Snær Kristjánsson, D-lista
9. Vilhjálmur Jónsson, B-lista
10. Eyþór Stefánsson, L-lista
11. Jakob Sigurðsson, D-lista

Næsti fulltrúi inn er fjórði maður af L-lista. Hann hefði þurft 40 atkvæði í viðbót.

Nýjum fulltrúum í sveitarstjórn er óskað til hamingju.

Frétt fengin af austurfrett.is