Vegna afmælishátíðar

Seyðisfjörður 125 ára

Ákvörðun hefur verið tekin um að fresta fyrirhugaðri afmælisdagskrá Seyðisfjarðarkaupstaðar vegna 125 ára afmælis kaupstaðarins lengra inn í sumarið vegna heimsfaraldursins covid-19 og óvissu um stöðu, boð og bönn í samfélaginu.

Ákvörðun um nýja tímasetningu liggur ekki fyrir, en verður birt um leið og mál skýrast.
Vonumst til að sjá ykkur öll á Seyðisfirði í sumar!


Sólarkveðjur, afmælisnefndin.