Vinnustofa á Seyðisfirði

Frestast!

Af óviðráðanlegum orsökum þurfum við að fresta vinnustofunni sem fara átti fram á Seyðisfirði í dag. Ný tímasetning verður auglýst síðar.

 

Nú er hægt að sækja um í Uppbyggingarsjóð Austurlands.

Vinnustofa vegna umsókna þar sem umsækjendur geta fengið kynningu og leiðsögn varðandi umsóknarferlið verður haldin í Silfurhöllinni fimmtudaginn 12.desember frá kl. 13:00-15:00.
Allar nánari upplýsingar og skráning á austurbru.is

Vinnustofan fer fram á ensku og íslensku. 
Vinnustofa verður einnig haldin á íslensku á Egilsstöðum þriðjudaginn 17.desember.

Hlutverk Uppbyggingarsjóðs er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni sem falla að Sóknaráætlun Austurlands.

 

Introduction and guidance on the application process in Austurland´s Structural Fund.
Workshop for applicants in Silfurhöllin meeting room on Thursday, December. 12th from 1pm to 3pm.
For further information and registration visit austurbru.is
The workshop will be conducted in English.