Viskubrunnur, kvöld 3

Í kvöld klukkan 19.30
Gömul mynd frá Viskubrunni
Gömul mynd frá Viskubrunni

Viskubrunnur verður í kvöld, 24. febrúar, klukkan 19.30.

Úrslit úr 1. umferð þann 19. febrúar:

HSA 14 - Íþróttamiðstöðin 11
Stálstjörnur 15 - Ferðaþjónusta Austurlands 4
Litla gula hænan 19 - Kirkjukórinn 15
Frystihúsið 7 - Rollurnar 9

 

Í dag, mánudaginn 24. febrúar, munu eftirfarandi lið keppa í 1. umferð:

Gullver - Bræðslan og Kjörbúðin - Lespíurnar

 

Önnur umferð í kvöld, 24. febrúar :

vinningslið úr leik 1 sama kvöld - Stálstjörnur 
Smyril Line  - vinningsliði úr leik 2 sama kvöld 
HSA - Lions