Viskubrunnur

Viskubrunnur, febrúar 2020
Viskubrunnur, febrúar 2020

Úrslit viskubrunns mánudaginn 24. febrúar í fyrstu umferð:

Gullvver 9 - Bræðslan 14 og Kjörbúðin 11 - Lespíurnar 7.

Úrslit úr fyrstu þremur viðureignum annarar umferðar:

Bræðslan 12 - Stálstjörnur 10.

Smyril Line 10 - Kjörbúðin 14.

HSA 13 - Lions 14.

Næsta keppni fer fram mánudagskvöldið 2. mars og þá klárum við aðra umferð sem eru liðin:

Rollurnar - ME.

Hafnargata 28 - Litla gula hænan .

Einnig fara fram allar viðureignir þriðju umferðar og það eru öll vinnings lið annarar umferðar ásamt stigahæsta tapliðinu.

Við hvetjum alla til að mæta mánudaginn 2. mars og einnig á undanúrslita og úrslitakvöldið sem fer fram miðvikudagskvöldið 4. mars. Komið og njótið skemmtilegrar spurningarkeppni og styrkið 8. og 9. bekk (næstu Danmerkurfara) með því að kaupa af þeim kaffi/djús og dýrindis vöfflur.

 

Kær kveðja og þakkr fyrir stuðninginn.
8. og 9. bekkur Seyðisfjarðarskóla