Viskubrunnur hefst í dag

Klukkan 19.30

Fyrsti keppnisdagur Viskubrunns er í dag, mánudaginn 17. febrúar. Keppnin hefst klukkan 19.30 í bíósalnum í Herðubreið. Kaffi, djús og vöfflur til sölu! (Ath. enginn posi)

Í kvöld keppa :

Smyril Line – Skálanes

Bæjarskrifstofan – Silfurhöllin

Lions – Frumkvöðlasetrið

Gullver – LungAskólinn

 

Miðvikudagur 19. febrúar keppa :

HAS – Íþróttamiðstöðin

Stálstjörnur – Ferðaþjónusta Austurlands

Litla Gula – Kirjukórinn /Kirkjan

Frystihúsið – Rollurnar