Vorfundur ferða- og menningarnefndar
Opinn vorfundur ferða- og menningarnefndar fyrir hagsmunaaðila í ferða-og menningargeira á Seyðisfirði. Verður fimmtudaginn 7. maí kl. 15:00 í Herðubreið.
Fundarstjóri: Tinna Guðmundsdóttir, formaður ferða- og menningarnefndar.
1. Kynning á stöðu kaupstaðarins
Rúnar og Hildur fara yfir stöðuna
2. Staða fyrirtækja og viðburða á tímum covid-19
Jónína Brá fer yfir stöðuna á Seyðisfirði
3. Viðbrögð stjórnvalda og úrræði fyrirtækja
Sigurður Álfgeir frá Deloitte
4. Kynning frá Austurbrú
Signý Ormarsdóttir fer yfir úrræði og styrki í menningarmálum
Jónína Brynjólfsdóttir fer yfir verkefni Austurbrúar sem tengjast markaðs- og kynningarátaki fyrir Austurland
5. Umræður
Nánari upplýsingar veitir atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi í gegnum jonina@sfk.is