17. júní 2008
- 46 stk.
- 02.04.2016
Svipmyndir frá 17. júní 2008, ljósmyndir Aðalheiður Borgþórsdóttir
Skoða myndirSvipmyndir frá 17. júní 2008, ljósmyndir Aðalheiður Borgþórsdóttir
Skoða myndirHér má sjá þær myndir sem komust í úrslit í Ljósmyndasamkeppni Haustroða 2008. Rúmlega 300 myndir bárust í keppnina og þrjár hlutu verðlaun. Keppt var í þremur flokkum, Mannlíf, Náttúra og Spaug. Í flokknum Mannlíf vann fyrstu verðlaun ljósmynd eftir Guðlaugu Völu Smáradóttir, í flokknum Náttúra vann fyrstu verðlaun ljósmynd eftir Nicolas Grabar, í flokknum spaug vann fyrstu verðlaun ljósmynd eftir Sólveigur Sigurðardóttur. Í dómnefnd sátu Ingibjörg Svanbergsdóttir skrifstofustjóri, Þorsteinn Arason skólastjóri og Helgi Örn Pétursson myndlistamaður.
Skoða myndirValmynd