Útivist

Útivist SeyðisfirðiMiklir möguleikar eru á margvíslegri útivist á/í Seyðisfirði. Náttúran, umhverfið og nálægðin við fjallahringinn er stórfengleg og býður upp á mismunandi upplifanir. Margar merktar leiðir liggja um og í Seyðisfirði, sem bæði er hægt að fara gangandi, hlaupandi, hjólandi, skíðandi, siglandi o.s.frv. Einnig eru virkir klúbbur sem bjóða upp á skipulagða útivist.