Gönguklúbbur

GönguklúbburTilgangur 

1. Að gera Seyðisfjörð og nágrenni spennandi kost fyrir göngufólk.

2. Að vinna að uppbyggingu og viðhaldi gönguleiða.

3. Að afla upplýsinga um sögu, minjar og náttúrufyrirbrigði á gönguleiðum og koma þeim á framfæri með útgáfu korta, bæklinga og upplýsingapósta.

4. Að stuðla að skipulögðum gönguferðum félagsmanna.

Félagið er eingöngu áhugamannafélag og hyggst ná tilgangi sínum með því að setja sér ákveðin markmið varðandi uppbyggingu gönguleiða og virkja alla félagsmenn til að ná þeim markmiðum.

Félagsmenn geta allir þeir orðið sem áhuga hafa á að framfylgja markmiðum félagsins.

Sjá einnig