1732. bæjarstjórnarfundur

Miðvikudaginn, 14. mars 2018, heldur bæjarstjórn Seyðisfjarðar fund í fundarsal, Hafnargötu 28 (Silfurhöllinni) og hefst fundurinn kl. 16:00.

Dagskrá:

  1. Fundargerð bæjarráðs, dagsett 23.02.18, nr. 2422
  2. Umgengnisreglur fyrir sparkvöll
  3. Skoðanakönnun
  4. Fundargerð bæjarráðs, dagsett 01.03.18, nr. 2423
  5. Fundargerð bæjarráðs, dagsett 07.03.18, nr. 2424
  6. Verkefnalýsing svæðisskipulags Austurlands
  7. Fundargerð 857 fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 23.02.18.

           

Seyðisfirði 12. mars 2018
- bæjarstjóri -