1746. bæjarstjórnarfundur

Miðvikudaginn 13. febrúar 2019, heldur bæjarstjórn Seyðisfjarðar fund í íþróttamiðstöðinni (fundarsal 3. hæð) og hefst fundurinn kl. 16:00.

 

Dagskrá:

1. Kynning á heilsueflandi samfélagi

2. Fundargerð 1. fundar hafnarmálaráðs Seyðisfjarðar frá 22. janúar 2019

3. Fundargerð 2. fundar hafnarmálaráðs Seyðisfjarðar frá 11. febrúar 2019

4. 2455. fundargerð bæjarráðs Seyðisfjarðar frá 16. janúar 2019

5. 2456. fundargerð bæjarráðs Seyðisfjarðar frá 23. janúar 2019

6. 2457. fundargerð bæjarráðs Seyðisfjarðar frá 30. janúar 2019

7. 2458. fundargerð bæjarráðs Seyðisfjarðar frá 6. febrúar 2019

8. Synjun formanns bæjarráðs og bæjarstýru um að verða við beiðni bæjarfulltrúa um að setja mál á dagskrá bæjarráðsfundar nr. 2458

9. Fundargerðir samstarfsnefndar vegna sameiningarviðræðna Seyðisfjarðarkaupstaðar og sveitarfélaga á Austurlandi

10. Starfsmannastefna, launastefna og jafnlaunavottun

11. Skriflegt svar við ósk Elvars Snæs Kristjánssonar um hvort birta eigi béf frá Sigurði Jónssyni dagsett 21. desember til bæjarstjórnar

12. Samband íslenskra sveitarfélaga – 867. fundargerð frá 25. janúar 2019

13. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið 29.01.2019 - Áfangastaðaáætlanir

14. DropBox fyrir fundargögn til bæjarfulltrúa

 

Seyðisfirði 11. febrúar 2019
- bæjarstjóri -