1747. bæjarstjórnarfundur

1747. bæjarstjórnarfundur verður haldinn föstudaginn 15. mars 2019. Fundurinn fer fram í íþróttamiðstöðinni (fundarsal 3. hæð) og hefst klukkan 16:00.

Dagskrá :

1. 1746. fundur bæjarstjórnar frá 13.02.2019

Linkur í fundargerð: https://www.sfk.is/is/stjornsysla/fundagerdir/baejarstjorn/1746-fundur-baejarstjornar-130219

 2. 2459. Fundargerð bæjarráðs frá 20.02.2019

Linkur í fundargerð: https://www.sfk.is/is/stjornsysla/fundagerdir/baejarrad/2459-fundur-baejarrads-200219

3. 2460. Fundargerð bæjarráðs frá 27.02.2019 

Linkur í fundargerð https://www.sfk.is/is/stjornsysla/fundagerdir/baejarrad/2460-baejarrad-270219

4. 2461. Fundargerð bæjarráðs frá  06.03.2019 – Linkur í fundargerð https://www.sfk.is/is/stjornsysla/fundagerdir/baejarrad/2461-baejarrad-060319

5. Nefndarsvið Alþingis 6.03.2019 – 86. mál til umsagnar – tillaga til þingsályktunar um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjavíkurflugvallar

þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/149/s/0086.html

6. Samtök orkusveitarfélaga, 13. febrúar 2019 – 35. Umsögn og  fundur stjórnar samtaka orkusveitarfélaga

7. Knattspyrnuvöllurinn við Garðarsveg 

8. Drög að bréfi vegna niðurskurðs á Sýsluskrifstofu

9. Stjórn Tækniminjasafns

10.Starfsmannamál 

11.Snjóflóðavarnir á Seyðisfirði – Aldan og Bakkahverfi. 

12. Styrkveiting úr Framkvæmdasjóði Ferðamannastaða