1749. bæjarstjórnarfundur

1749. BÆJARSTJÓRNARFUNDUR

Miðvikudaginn 15. maí 2019, heldur bæjarstjórn Seyðisfjarðar fund í íþróttamiðstöðinni (fundarsal 3. hæð) og hefst fundurinn kl. 16:00.

Ungmennaráð Seyðisfjarðar mætir á fundinn – gert er fundarhlé í byrjun fundarins.

 1. Ársreikningur 2018 – síðari umræða.
 2. 2466. fundargerð bæjarráðs frá 16.04.2019.
 3. 2467. fundargerð bæjarráðs frá 24.04.2019.
 4. 2468 fundargerð bæjarráðs frá 09.05.2019.
 5. 5. fundargerð Hafnarmálaráðs frá 08.05.2019.
 6. Húsnæðisskýrsla.
 7. Herðubreið – Skammtímasamningur.
 8. Umboðsmaður Alþingis – Vegna kvörtunar Sigurðar Jónssonar.
 9. Ósk um lausn frá störfum – Elfa Hlín Pétursdóttir.
 10. Tilnefning aðal- og varamanns í ferða- og menningarnefnd.
 11. Samband íslenskra sveitarfélaga – 16.04.2019 – Listi yfir vinnslu þar sem krafist er mats á áhrifum á persónuvernd.
 12. Samband íslenskra sveitarfélaga – 16.04.2019 – Opinber innkaup - breytt landslag 31. maí. 
 13. Samband íslenskra sveitarfélaga – 16.04.2019 – Fundargerð 870. Fundar stjórnar sambandsins.