1756. bæjarstjórnarfundur

Miðvikudaginn 11. desember 2019, heldur bæjarstjórn Seyðisfjarðar fund í íþróttamiðstöðinni (fundarsal 2. hæð) og hefst fundurinn kl. 16:00.

 

Dagskrá:

 1. 2490. fundur bæjarráðs frá 20.11.2019
 2. 2491. fundur bæjarráðs frá 26.11.2019
 3. 2492. fundur bæjarráðs frá 04.12.2019
 4. 11. fundur hafnarmálaráðs frá 21.11.2019
 5. Fjárhagsáætlun 2020 og þriggja ára áætlun 2021-2023
 6. Fjárhagsáætlun Seyðisfjarðarhafnar fyrir 2020
 7. Greinagerð við fjárhagsáætlun 2020 - 2023
 8. Viðaukar við fjárhagsáætlun 2019
 9. Styrkumsókn
 10. Skólamál - tillögur að úrbótum
 11. Gjaldskrá. Uppfærsla byggingaleyfisgjalda
 12. Hafnargata 42. Umsókn um breytingu á lóð
 13. Hafnargata 35-37. Uppskipting á lóð
 14. Íþróttamiðstöð, aðgangsstýring
 15. 125. ára afmæli Seyðisfjarðarkaupstaðar
 16. Ofanflóðamál
 17. Minnisblað frá fundi með félagsmálaráðherra, Íbúðalánasjóði, Verkís og fulltrúum Seyðisfjarðarkaupstaðar 28.11.2019
 18. 24. fundur samstarfsnefndar frá 15.11.2019
 19. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 876. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 29.11.2019

 

- Bæjarstjóri -