1757. bæjarstjórnarfundur

Miðvikudaginn 15. janúar 2020 heldur bæjarstjórn Seyðisfjarðar fund á skrifstofu kaupstaðarins, Hafnargötu 44 og hefst fundurinn kl. 16:00. 

Athugið breyttan fundarstað aðeins í þetta eina sinn.

 

Dagskrá:

  1. 2493. fundur bæjarráðs frá 18.12.2019
  2. 2494. fundur bæjarráðs frá 02.01.2020
  3. 2495. fundur bæjarráðs frá 08.01.2020
  4. Hafnarmálaráð 1. fundur frá 07.01.2020
  5. Samræming gjalddaga fasteignargjalda Seyðisfjarðarkaupstaðar við Borgarfjarðarhrepp, Fljótsdalshérað og Djúpavorgshrepp vegna sameiningar sveitarfélaga 2020
  6. Viðauki við fjárhagsáætlun 2019
  7. Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020
  8. Breytingar á samþykktum vegna laga og reglugerða um mat á umhverfisáhrifum
  9. Varaaflsbúnaður Rarik á Seyðisfirði – Minnisblað bæjarstjóra frá 09.01.2020
  10. Greiðslur vegna fundarsetu undirbúningsstjórnar og hsam hóps (heilsueflandi samfélags)

 

- Bæjarstjóri -