Aðalfundur Ránar

Slysavarnadeildin Rán boðar til aðalfundar sunnudaginn 30. apríl klukkan 12.00 í Sæbóli.
Dagskrá : venjuleg aðalfundarstörf. Boðið upp á súpu og brauð.

Nýir félagar velkomnir,
Stjórnin.