Blóðsykurmælingar Lions

Lions klúbburinn hefur í mörg ár boðið upp á ókeypis blóðsykurmælingar fyrir almenning. Hin árlega mæling verður föstudaginn 15. nóvember í Kjörbúðinni - frá klukkan 15-17. 

Ætlar þú ekki að mæta?

Hugsum vel um heilsuna okkar, við fáum bara eina.

Lionsklúbbur Seyðisfjarðar & Seyðisfjörður, heilsueflandi samfélag.

hsam