Haustroði 2019

Haustroði verður haldinn með pompi og prakt laugardaginn 5.október með tilheyrandi markaðsstemmningu, sultugerðarkeppni og vonandi ljómandi góðu haustveðri.

Nánari upplýsingar og dagskrá viðburða má vænta þegar nær dregur. Fylgist með!

Our annual Autumn festival will be held on October 5th in Herðubreið with our annual jam-competition, flea- and crafts market and other interesting activities.

Further information will follow soon. Stay tuned!