Jólatónleikar Tónlistarskólans

Jólatónleikar Tónlistarskólans 

Tónlistarskólinn mun halda tvenna tónleika miðvikudaginn 13. desember í Seyðisfjarðarkirkju. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 16:00 og seinni kl. 17:30.

Á stokk stíga nemendur sem hafa verið að læra á píanó, gítar, ukulele, bassa, trommur, raftónlist, tónsmíðar og klassískt söngnám. Leikin verða tónverk af öllum stærðum og gerðum.

Allir eru hjartanlega velkomnir á báða tónleikana. 


 

The Music School Christmas Concert

The music school will host two concerts on Wednesday, December 13 in the Church of Seyðisfjörður. The first concert begins at 16.00 and the second at 17.30.

Performing are students who have been studying piano, guitar, ukulele, bass, drums, electronic music, composition and classical singing. They will perform compositions of all shapes and sizes.

Everyone is warmly welcomed to both concerts.