Kveikt á jólatré

Kveikt verður á jólatrénu á spítalatúni fimmtudaginn 5. desember næstkomandi kl. 16:15 Sungin verða jólalög og dansað í kringum jólatré. Heyrst hefur að Sveinki ætli að láta sjá sig.

 

Kveðja, stjórn foreldrafélags leikskóladeildar.