Kveikt á jólatré á Fossahlíðartúni

Kveikt verður á jólatrénu á Fossahlíðartúninu við spítalann fimmtudaginn 14. desember klukkan 16.15. Það verður dansað og sungið við jólatréð og jólasveinarnir mæta á svæðið.

Stjórn foreldrafélaganna.