Lýðheilsuganga #2 Fjarðarbotninn

Gengið verður frá íþróttamiðstöð eftir göngustíg við ána og upp með Dagmálalæk, inn eftir fjallinu í Fjarðarsel, þaðan yfir þjóðveg og að Bjólfsrótum svo verður gengið út með Bjólfinum eftir göngustíg að Hermannaholum og endað á bílastæði í Firði.

Gangan tekur allt að 90 mín, lagt af stað kl 18:00 vera vel búin til göngu og með vatnsbrúsa með sér.

Leiðsögumaður er Unnur Óskarsdóttir.

Sjá nánar um verkefnið hér.