Mugison

Haft eftir listamanninum:

"Alltaf gaman að koma til Seyðisfjarðar, kom fyrst árið 2002 og spilaði hjá Dýra og co. Mamma hans eldaði geggjaðan kjúkling fyrir mig og Eirík Norðdahl, hún var fótbrotinn en hljóp einhvernvegin um á skrifborðstól. Þá var svo vont veður að veðurstofan sagði fólki að ekki vera á ferðinni að óþörfu, það stoppaði samt ekki heimamanninn að koma á tónleika að sjá óþekktan tölvutrúbadorinn. Síðan þá hef ég verið heillaður af þorpinu."

Miðasala er hér.