Samantha Shay - M O N U M E N T

GJÖRNINGUR

M O N U M E N T er verk í vinnslu, flutt í Herðubreið af Samantha Shay í samstarfi við Slugz (Áslaugu úr Samaris). Um er að ræða texta og hljóðverk sem samtvinnar heim þeirra tveggja og þeirra túlkun á verki Shakespears, “King Lear”. Verkið er gjörningur samansettur af ofhlöðnum tíma og ósamhljóma harmakveini sem og hljóðleikhúsi. Samantha Shay hefur verið nefnd sem ein af áhugaverðustu listamönnum dagsins í dag af ekki minni karekterum en Marinu Abromovich og Björk Guðmundsdóttur. 

Sjá nánar hér.