Símalaus samverudagur

Samkvæmt dagatali Heilsueflandi samfélags er lagt upp með símalausum samverudegi mánudaginn, 3. nóvember. Símalaus samverudagur gengur út á að símanum eða snjalltækinu er lagt frá klukkan 12 til klukkan 18 þann daginn. Með þessu vill Heilsueflandi samfélag gjarnan vekja athygli á þeim áhrifum sem notkun snjallsíma hefur á samskipti og tengsl foreldra og barna. 

Þetta er annar símalausi samverudagurinn á árinu 2020.