BRAS: Sirkussmiðja

  • Íþróttahús Seyðisfjarðar (map)

Skemmtileg sirkussmiðja fyrir börn og ungmenni sem vilja kynnast sirkuslistum. M.a. verður kennt að "juggla" og fleira. Námskeiðið er sniðið að byrjendum. Leiðbeinendur koma úr röðum Sirkus Íslands og búa yfir áralangri reynslu af sirkuslistum. 

Leiðbeinendur: Axel Diego, Bjarni Árnason, Jóakim Kvaran,
Staðsetning: Íþróttahús Seyðisfjarðar
Aldur: 5-10.bekkur
Fjöldi: 5-15.

Smiðjan er ókeypis en senda þarf skráningu á emeliaantonsdottir@gmail.com