Skólaþing

Skólaþing Seyðisfjarðarskóla 9. okt. 2019

Þingið í ár er tileinkað Uppeldi til ábyrgðar

 

Kl. 17:00     Setning þings  Svandís Egilsdóttir

Kl. 17:05     Erindi um Uppeldi til ábyrgðar . Gestafyrirlesari verður Sveinbjörn Markús  Njálsson fv. skólastjóri á Álftanesi

Kl. 17:30     Umræðuhópar

Kl. 18:30     Súpa og brauð ala Ragga í boði skólans og pælingar um gildi Seyðisfjarðarskóla

Kl. 19:15     Niðurstöður, fulltrúar úr hópum kynna niðurstöður hvers hóps

Kl: 19:55     Samantekt og þingslit

 

Viðfangsefni þingsins eru ÓFRJÁVÍKJANLEGAR REGLUR og pælingar um GILdI SKÓLANS.

Mikilvægt er að sem flestir foreldrar taki þátt í þinginu til að kynna sér Uppeldi til ábyrgðar. Við höfum trú á að við náum mun betri árangri í uppeldi og menntun barnanna ef skólasamfélagið sameinast um viðhorf, reglur og gildi.

 

Hlökkum til að hitta ykkur á Skólaþingi 2019.

Starfsfólk Seyðisfjarðarskóla.