Sólarkaffi á Seyðisfirði

Við ljúkum List í ljósi með því að bjóða öllum Seyðfirðingum í sólarkaffi sunnudaginn 16. febrúar klukkan 13:00 í Herðubreið.
Allir velkomnir að njóta saman.
---
Celebrating the arrival sun in Icelandic tradition, we invite the community of Seydisfjordur for coffee and cake at Herdubreid to close the week.
Sunday 16. February at 13:00 at Herdubreid.