Þorrablót Seyðfirðinga

Hljómsveitin Tikka leikur fyrir dansi. Húsið opnar kl.19.30, borðhald hefst kl.20.00. Miðaverð er 9.000 kr. Öryrkjar og eldri borgarar 7.000 kr.

Vinsamlegast skráið þáttöku á skráningalista í Kjörbúðinni. Einnig er hægt að senda skráningu á netfangið torrablotsey20@gmail.com. Tilkynna þarf hópa á fyrrnefnt netfang. Skráningu lýkur miðvikudaginn 22.janúar. Miðasala verður í Herðubreið fimmtudaginn 23.janúar kl.17.00-19.00.

Nánari upplýsingar hjá Helgu í síma 854-3816.