Þrettándabrenna

Áramótabrenna, sem frestað var á gamlársdag, verður tendruð sunnudaginn 6. janúar næst komandi. Brennan verður í Helluhyl og hefst klukkan 17, en einnig verður boðið upp á flugeldasýningu.

Flugeldasala björgunarsveitarinnar verður opin þennan sunnudag frá klukkan 12-16.