Úr myrkrinu í ljósið - Darkness into light

Píeta Samtökin standa nú fyrir göngunni "Úr myrkrinu í ljósið" í fjórða sinn, en gangan var haldin í fyrsta sinn hér á landi árið 2016.
Gangan er í minningu þeirra sem látist hafa í sjálfsvígi og til að efla von þeirra sem eiga um sárt að binda vegna vanlíðanar, sjálfsvígshugsana og sjálfsskaða.
Gengið er til styrktar Píeta samtökunum sem bjóða nú ókeypis úrræði fyrir fólk í sjálfsvígshugleiðingum, með sjálfsskaða og aðstoð fyrir aðstandendur og þá sem misst hafa ástvini í sjálfsvígi.

Gangan verður þann 11. maí 2019, kl 03:00 (aðfararnótt laugardagsins 11. maí)
Í ár verður gengið 4 stöðum; Reykjavík, Akureyri, Seyðisfirði og Ísafirði.


Píeta Samtökin (Píeta organization) are promoting the event “Darkness into Light”, a 5k walk now being held for the 4th time in Iceland, but the first one was in 2016. 

The walk is to remember those who have died by suicide and to bring hope to those who are suffering because of suicidal thoughts, self-harm, their families and to families who have lost a loved one. Darkness into light is a fundraiser for the Píeta organization, who have founded a help centre for those people, with a free therapy for those who are in need.
The event will be May 11th at 03:00 AM. It will be hosted in four places in Iceland; Reykjavík, Akureyri, Seyðisfjörður and Ísafjörður.

hsam