Úrbótaganga - hreinsunardagur

Endurvekjum hinn árlega hreinsunardag Seyðfirðinga! Dagurinn verður haldinn þriðjudaginn 28. maí næst komandi. Það væri frábært að sjá sem flesta því margt smátt gerir eitt stórt í að bæta umhverfið okkar.

Hittumst við Íþróttahúsið kl. 16:15 og endum síðan gleðina á grilluðum pylsum

Fylgist endilega með nánari upplýsingum sem koma seinna, bæði inn um lúguna og á feisbúk.