Fasteignaskattur, afsláttur / niðurfelling

Undirritaður / uð óskar eftir að Seyðisfjarðarkaupstaður taki til athugunar mögulegan rétt minn / okkar til lækkunar á fasteignaskatti árið 2020 skv. 4. mgr. 5gr. l. nr. 4/1995 og 1. gr. l. nr. 137/1995.

Ég/ við undirrituð veitum hér með Seyðisfjarðarkaupstað fullt og ótakmarkað umboð til þess að afla fullnægjandi upplýsinga um tekjur okkar hjá skattayfirvöldum og viðskiptabönkum, fylgi þær ekki umsókn þessari.

captcha