Skólasel

Starfsmaður í Skólasel:

Óskast frá 15. ágúst 2019 í 40% starfshlutfall á starfstíma nemenda

Starfsmaður lengdrar viðveru (Skólasels). Vinnutími frá klukkan 13:00-16:00 virka daga á starfstíma nemenda.

Starfssvið

  • Umsjón með nemendum í 1.-3. bekk í lengdri viðveru eftir skóla.
  • Önnur tilfallandi störf utan starfstíma nemenda koma til greina.

Menntunar- og hæfniskröfur

  • Menntun og reynsla á sviði tómstundafræða er kostur.
  • Metnaður fyrir skapandi skólastarfi, skipulagshæfni.
  • Reynsla af forvarnarstarfi með nemendum og eða kennslu er kostur.
captcha