17. júní á Seyðisfirði

Dagskrá / Program
Mynd : Ómar Bogason.
Mynd : Ómar Bogason.

Hátíðardagskrá

10:00 Blómsveigur lagður á leiði Björns Jónssonar frá Firði

11:00 17. júní hlaup fyrir hressa krakka. Mæting í Hafnargarðinum, skráning á staðnum. Verðlaun.

13:30 Skotið úr fallbyssu við bæjarskrifstofu, skrúðganga að kirkju

 

Hátíðardagskrá eftir göngu í skrúðgarði við Seyðisfjarðarkirkju

Hátíðarmessa, sr. Sigríður Rún með hugvekju, kirkjukórinn syngur ættjarðarlög og létta sálma. Rusa Petriashvili spilar undir

Tónlistarflutningur – Fjallkonan flytur ættjarðarljóð – Hátíðarávarp – Íþróttamaður Seyðisfjarðar – Verðlaunaafhending fyrir 17. júní hlaup – Babú bílarnir – Hoppukastali – Andlitsmálun

16:00 Opnun á muna – og myndasýningu El Grillo félagsins í Herðubreið

17:00 Sýningaropnanir í Skaftfelli og Tækniminjasafninu

 

Hátíðardagskrá er í boði Seyðisfjarðarkaupstaðar

Blakdeild Hugins sér um skipulagningu