1761. bæjarstjórn 19.03.20

1761. fundur bæjarstjórnar Seyðisfjarðar

Miðvikudaginn 19. mars 2020 heldur bæjarstjórn Seyðisfjarðar fjarfund í Zoom kl. 09:02 .

 

Fundinn sátu:

Hildur Þórisdóttir forseti L-lista,

Þórunn Hrund Óladóttir L-lista,

Arna Magnúsdóttir L-lista,

Vilhjálmur Jónsson B-lista,

Oddný Björk Daníelsdóttir D-lista,

Rúnar Gunnarsson L-lista,

Elvar Snær Kristjánsson D-lista,

Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri.

 

Fundarritari var Aðalheiður Borgþórsdóttir bæjarstjóri.

 

Gerðir fundarins:

Forseti bauð fundarmenn velkomna til fundar og setti fundinn.

  

1. Sveitastjórnarkosningar 2020.

Forseti ber fram eftirfarandi tillögu: 

Bæjarstjórn Seyðisfjarðarkaupstaðar samþykkir tillögu Undirbúningsstjórnar sameiningar sveitarfélaganna Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar um að sveitarstjórnarkosningum sem fram eiga að fara 18. apríl næstkomandi verði frestað.

 

Tillaga samþykkt með sjö greiddum atkvæðum. 

 

Fundargerð á 2 bls.

Fundi slitið kl. 09.04